Stærðfræði

Í stærðfræði var ég að gera verkefni í excelskjali. Ég var að gera verkefni um bátasölu. Í bátasölunni á ég að skrifa um þrjá báta og hvernig þeir seljast eða þegar það er verið að leigja þá. Það fyrsta sem ég gerði var að skrifa öll dæmin niður. Eftir það valdi ég súlurit eða línurit eða fleira fyrir verkefnið. Það næsta sem ég gerði var að færa verkefnið mitt inn á wordskjal frá excelskjalinu mínu. Svo var ég bara að skreyta verkefnið mitt inn á word og velja liti eða þema. Eftir það skrifaði ég texta inn á bloggið mitt og setti verkefnið mitt inn á bloggið mitt.

Hérna er verkefnið mitt W00t 

 


Trúarbragðafræði

Í trúarbragðafræði var ég að gera verkefni um eingyðistrúarbrögðin.  Ég gerði ég verkefnið í forritinu Word. Ég skrifaði hvað væri sameiginlegt og ólíkt með þessum trúarbrögðum.  Ég fékk upplýsingar á trúarbragðavefnum sem er inná nams.is.  Þegar ég var búinn að afla mér upplýsingar setti ég wordskjalið inn á box.net.  Eftir það setti ég ritgerðina mína inn á bloggið mitt.

 

 Hér er ritgerðin mín  


Náttúrufræði

Í náttúrufræði áttum við að kynna okkur um eitt af undrum náttúrunnar. Kennarinn dróg um hvaða verkefni ég átti að fá. Ég fékk Namibeyðimörkinna sem var ein af fimm möguleikum. Ég átti að gera power point glærur um Namibeyðimörkinna. Það fyrsta sem ég gerði var að finna upplýsingar um eyðimörkina í bókinni Undur náttúrunar. Eftir það átti ég að skrifa allan textann sem ég var búinn að finna inn á wordskjal og síðan í power point. Eftir það setti ég myndir sem pössuðu við textann og svo litaði ég bakrunninn. Svo bjó ég til kynningu sem ég las upp þegar ég kynnti þetta verkefni fyrir framan hópinn minn. Eftir allt þetta setti ég glærurnar mínar inn á slideshare.net og setti þær svo inn á bloggið mitt.

Ég lærði fullt t.d. að sandöldurnar í Namibeyðimörkinni geta orðið allt að 340 metra háar.

 Mér fannst mjög skemmtilegt að vinna þetta verkefni.

 

Hér eru glærurnar mínar W00t

 

 

 


Bókagagngrýni

Í íslensku var ég að lesa bók sem heitir Kaupalkinn í New York. Þetta er önnur bókin um Kaupalkann sem Shophie Kinsella hefur skrifað. Aðalpersónan í bókinni heitir Rebecca Bloomwood.

Það fyrsta sem ég gerði var að klára að lesa bókinna. Eftir það skrifaði ég hvernig mér fannst bókin. Það næsta sem ég gerði var að slá textann í tölvunna og finna myndir. Þegar ég var búinn að því bað ég Önnu kennarann minn að lesa yfir en síðan setti ég bókagagngrýnina inn á box.net. Ég prentaði líka eitt blað út og setti það á vegginn inn í stofunna mína. Eftir allt þetta setti ég bókagagngrýnina mína inn á bloggið mitt.

Hér er bókagagngrýnin mín W00t 


En dag in mit liv

Í dönsku var ég að gera verkefni sem kallast en dag in mit liv. En dag i mit liv þýðir einn dagur í mínu lífi og ég átti að skrifa heila blaðsíðu um einn dag í lífi mínu.

Það fyrsta sem ég gerði var að búa til uppkast og það næsta sem ég gerði var að setja textann inn í tölvuna eða í forrit sem heitir Microsoft Word. Þegar ég var búinn að því fann ég myndir inn á Word clip art til þess að setja inn í textann. Eftir það setti ég verkefnið mitt inn á box.net. Þegar ég var búinn að því þá bloggaði ég um dönsku verkefnið mitt. Eftir allt þetta setti ég það inn á bloggið.

Hérna er verkefnið mittW00t  

 

 


Hallgrímur Pétursson

Í samfélagsfræði var ég að læra um Hallgrím Pétursson og þegar ég var búinn að læra um hann átti ég að gera PowerPiont glærur um hann. Ég fékk blað frá kennarunum mínum og á honum stóð hvað ætti að vera í PowerPiont glærunum. Fyrsta það sem ég gerði var að finna upplýsingar og svo átti ég að setja þessar Word skjal. Þegar ég var búinn að því átti ég að setja þessar upplýsingar á Word skjalinu inn á PowerPiont glærurnar og finna svo myndir sem passa við textann. Eftir það setti ég glærurnar inn á slideshare.net. Þegar ég var búinn að því setti ég þær inn á bloggið mitt.

Hérna eru PowerPiont glærurnar mínarW00t


                                                                


Tyrkjaránið

Í skólann var ég að læra um Tyrkjaránið í Samfélagsfræði. Anna kennarinn minn las fyrir okkur bók sem heitir Reisubók Guðríðar Símonardóttur. Þessi bók er um rán í Vestmannaeyjum sem gerðist árið 1627. Steinunn Jóhannesdóttir er höfundur bókarinnar. Við áttum að gera fréttablað í Publiser og svo áttum við að gera litla myndasögu um þennan atburð og svo eina stóra mynd frá Vestmannaeyjum ég gerði þegar verið var að brenna Landkirkjuna í Vestmannaeyjum. Það sem mér fannst áhugaverðast var þegar Tyrkir sigldu ekki að höfninni heldur hinumegin við eyjuna. Mér fannst það áhugaverðast vegna þess að enginn tók eftir því. Mér fannst eins og ég sett mig í spor fólksins sem var rænt og ég hugsaði að ég væri með þeim í skipinu. Mér fannst mjög gaman að vinna í Publiser gera fréttablaðið í Publiser í fyrsta sinn. Mér fannst líka mjög gaman og áhugavert að læra um TyrkjarániðW00t  

Hérna er fréttablaðið mitt LoL 


Reykir

Vikuna 14-18 nóvember fór ég með 7.bekk í ölduselsskóla á Reyki. Skólinn sem við fórum með var Giljaskóli sem er á Akureyri. Ég og árgangurinn minn gistum á Grund. Við stelpurnar vorum á neðri hæðinni en strákarnir voru á efri hæðinni. Giljaskóli gisti í Ólafshúsinu þar sem matsalurinn er. Ég var með Emmu Ósk í herbergi sem var númer 20. Greinarnar sem við vorum í voru íþróttir, nátturufræði, undraheimur auranna, stöðvaleiki og svo fórum við á byggðarsafnið. Í undraheim auranna fórum við í skemmtilegt spil sem maður átti að safna pening. Í stöðvaleik var sagt okkur sögum um konu og karl sem voru hálshöggvinn og eftir það fengum við að halda á ólöglegu vopni sem var geggjað þungt. Í nátturufræði var líka skemmtilegt að fara í fjörunna að leita að skeljum og það var líka áhugavert. Í´þróttum var ekkert áhugavert en við fórum í skemmtilega leiki. Við fórum á byggðarsafnið sem var nálægt Grund og það var slökkt ljósinn og það var dimmt þannig við þurftum að hafa vasaljós með okkur til þess að skoða hlutina. Svo fórum við í leiki sem var skemmtilegt. Mér fannst þessi vika skemmtileg og mér fannst gaman að kynnast nýjum krökkum o mig langar endilega að fara þangað afturW00t!.

                              Ólafshús

 reykjaskoli.jpg


Plöntugreining í náttúrufræði

Í nátturufræði fórum við út í móa til þess að finna plöntu. Þegar við vorum búinn að finna plöntu fórum við inn að greina plöntuna og pressa hana. Fyrsta plantan sem ég var með heitir Beitilyng. Bókin sem við notuðum til þess að greina plönturnar heitir Flóra Ísland. Þegar við vorum  búinn að greina plöntuna hreinskrifuðum við textann í bókina. Eftir það límdum við plöntuna í bókina og þegar við vorum búinn að því fórum við aftur út að sæka plöntu. Við áttum að greina þrjár plöntur. Plöntunar sem ég valdi mér heita Beitilyng, Augnfró og Vallhumall. Ég lærði meira um plöntur. Mér gekk vel vegna þess að mér fannst þetta gaman og skemmtilegW00t      

Beitilyng                              Augnfró                               Vallumall

beitilyng_1116826.jpgvallhumall.jpg

augnfro_1116827.jpg


Staðreyndir um Evrópu

 Í samfélagsfræði og nátturufræði var ég að læraum Evrópu. Ég átti að svara 24 spurningum og skrifa þr niður á blað. Svo átti ég að fara í tölvur í word og skrifa svörin niður í ramma og finna svo myndir. Síðan átti ég að fara inn á  www.box.net og setja ritgerðina inn á box síðuna. Eftir það setti ég ritgerðina inn á blogsíðuna. Mér gekkvel að gera þessa ritgerð. Mér fannst gaman að gera þetta verkefni W00t

 

 Hér er verkefnið mitt

 

 

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband