20.5.2011 | 13:01
Eldfjallið mitt
Ég átti að velja mér eldfjall og ég valdi mér Eyjafjallajökul í náttúrufræði. Ég fékk fyrsthefti til þess að afla mér upplýsingar. Þegar ég var búinn að afla mérupplýsingum fór ég í tölvur inn á PowerPoint og pikkaði inn textann. Síðann fór ég inn á google til þess að finna myndir.Næst skreytti ég glærukynninguna og fór inn á slideshare til þess að vistaglærukynninguni þar. Mér fannst rosalega skemmtilegt að vinna þetta verkefni
Hér er kynningin mín
Eyjafjallajökull unnur
View more presentations from UnnurH2529
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.