18.10.2011 | 17:37
Plöntugreining í náttúrufrćđi
Í nátturufrćđi fórum viđ út í móa til ţess ađ finna plöntu. Ţegar viđ vorum búinn ađ finna plöntu fórum viđ inn ađ greina plöntuna og pressa hana. Fyrsta plantan sem ég var međ heitir Beitilyng. Bókin sem viđ notuđum til ţess ađ greina plönturnar heitir Flóra Ísland. Ţegar viđ vorum búinn ađ greina plöntuna hreinskrifuđum viđ textann í bókina. Eftir ţađ límdum viđ plöntuna í bókina og ţegar viđ vorum búinn ađ ţví fórum viđ aftur út ađ sćka plöntu. Viđ áttum ađ greina ţrjár plöntur. Plöntunar sem ég valdi mér heita Beitilyng, Augnfró og Vallhumall. Ég lćrđi meira um plöntur. Mér gekk vel vegna ţess ađ mér fannst ţetta gaman og skemmtileg
Beitilyng Augnfró Vallumall
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.