Reykir

Vikuna 14-18 nóvember fór ég með 7.bekk í ölduselsskóla á Reyki. Skólinn sem við fórum með var Giljaskóli sem er á Akureyri. Ég og árgangurinn minn gistum á Grund. Við stelpurnar vorum á neðri hæðinni en strákarnir voru á efri hæðinni. Giljaskóli gisti í Ólafshúsinu þar sem matsalurinn er. Ég var með Emmu Ósk í herbergi sem var númer 20. Greinarnar sem við vorum í voru íþróttir, nátturufræði, undraheimur auranna, stöðvaleiki og svo fórum við á byggðarsafnið. Í undraheim auranna fórum við í skemmtilegt spil sem maður átti að safna pening. Í stöðvaleik var sagt okkur sögum um konu og karl sem voru hálshöggvinn og eftir það fengum við að halda á ólöglegu vopni sem var geggjað þungt. Í nátturufræði var líka skemmtilegt að fara í fjörunna að leita að skeljum og það var líka áhugavert. Í´þróttum var ekkert áhugavert en við fórum í skemmtilega leiki. Við fórum á byggðarsafnið sem var nálægt Grund og það var slökkt ljósinn og það var dimmt þannig við þurftum að hafa vasaljós með okkur til þess að skoða hlutina. Svo fórum við í leiki sem var skemmtilegt. Mér fannst þessi vika skemmtileg og mér fannst gaman að kynnast nýjum krökkum o mig langar endilega að fara þangað afturW00t!.

                              Ólafshús

 reykjaskoli.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband