Bloggfærslur mánaðarins, október 2010

6.bekkur samfélagsfræði

Þessa haustönn var ég að gera verk efni í samfélagsfræði. Ég valdi mér eitt land af norðurlöndum og ég valdi mér Danmörku. Ég fékk upplýsingar í bók sem heitir norðurlöndin og skrifaði á blað. Svo fór ég í tölvur inn á Power Point og skrifaði um Danmörku. Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni og ég lærði meira um Danmörk.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband