Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011
19.1.2011 | 08:41
Photostory
Í skólanum var ég að gera verkefni um ljóðið sem Egill Skalla-Grímsson samdi. Ljóðið heitir ''Það mælti mín móðir,,. Ég fór inn á google til að finna myndir fyrir verkefnið. Þegar ég var búinn fór ég að finna myndir. Þegar ég var búinn með það fór ég inn á PhotoStory og setti myndirnar þar. Eftir það raðaði ég myndunum og skoðaði hvernig myndirnar mundu líta út. Eftir það talaði ég inná myndbandið. Eftir það gerði ég aðgang á youtube til að setja myndbandið inná youtube. Næst setti ég myndbandið á bloggsíðuna mína. Mér fannst mjög skemmtilegt að gera þetta verkefni og vonandi finnst þér þetta verkefni flott.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar