Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011

Photostory

Í skólanum var ég að gera verkefni um ljóðið sem Egill Skalla-Grímsson samdi. Ljóðið heitir ''Það mælti mín móðir,,. Ég fór inn á google til að finna myndir fyrir verkefnið. Þegar ég var búinn fór ég að finna myndir. Þegar ég var búinn með það fór ég inn á PhotoStory og setti myndirnar þar. Eftir það raðaði ég myndunum og skoðaði hvernig myndirnar mundu líta út. Eftir það talaði ég inná myndbandið. Eftir það gerði ég aðgang á youtube til að setja myndbandið inná youtube. Næst setti ég myndbandið  á bloggsíðuna mína. Mér fannst mjög skemmtilegt að gera þetta verkefni og vonandi finnst þér þetta verkefni flottLoL.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband