Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011
21.11.2011 | 22:28
Reykir
Vikuna 14-18 nóvember fór ég með 7.bekk í ölduselsskóla á Reyki. Skólinn sem við fórum með var Giljaskóli sem er á Akureyri. Ég og árgangurinn minn gistum á Grund. Við stelpurnar vorum á neðri hæðinni en strákarnir voru á efri hæðinni. Giljaskóli gisti í Ólafshúsinu þar sem matsalurinn er. Ég var með Emmu Ósk í herbergi sem var númer 20. Greinarnar sem við vorum í voru íþróttir, nátturufræði, undraheimur auranna, stöðvaleiki og svo fórum við á byggðarsafnið. Í undraheim auranna fórum við í skemmtilegt spil sem maður átti að safna pening. Í stöðvaleik var sagt okkur sögum um konu og karl sem voru hálshöggvinn og eftir það fengum við að halda á ólöglegu vopni sem var geggjað þungt. Í nátturufræði var líka skemmtilegt að fara í fjörunna að leita að skeljum og það var líka áhugavert. Í´þróttum var ekkert áhugavert en við fórum í skemmtilega leiki. Við fórum á byggðarsafnið sem var nálægt Grund og það var slökkt ljósinn og það var dimmt þannig við þurftum að hafa vasaljós með okkur til þess að skoða hlutina. Svo fórum við í leiki sem var skemmtilegt. Mér fannst þessi vika skemmtileg og mér fannst gaman að kynnast nýjum krökkum o mig langar endilega að fara þangað aftur!.
Ólafshús
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar