Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011
15.2.2011 | 10:48
Heimildaritgerð
Ég var að gera ritgerð um lífið á 13. öld. Fyrst þá las ég Gásagátuna eftir Brynhildi Þórarinsdóttir. Þegar ég var búinn að lesa bókina fékk ég aðra bók sem hét Snorri Sturluson um lífið á miðöldum og svo fékk ég spurningar og ég átti að svara þeim. Þegar ég var búinn að svara 13 spurningum skrifaði ég svörin í tölvu og skreytti ritgerðina. Svo gerði ég aðgang á box.net og vistaði heimildaritgerðinni inn á box.net. Næst fór ég inn á bloggið mitt og setti ritgerðina á bloggið.
Hér er ritgerðin mín
Mér fannst gaman að vinna í þessu verkefni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar