Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011

Heimildaritgerð

Ég var að gera ritgerð um lífið á 13. öld. Fyrst þá las ég Gásagátuna eftir Brynhildi Þórarinsdóttir. Þegar ég var búinn að lesa bókina fékk ég aðra bók sem hét Snorri Sturluson um lífið á miðöldum og svo fékk ég spurningar og ég átti að svara þeim. Þegar ég var búinn að svara 13 spurningum skrifaði ég svörin í tölvu og skreytti ritgerðina. Svo gerði ég aðgang á box.net og vistaði heimildaritgerðinni inn á box.net. Næst fór ég inn á bloggið mitt og setti ritgerðina á bloggið.

Hér er ritgerðin mín LoL

Mér fannst gaman að vinna í þessu verkefni.Grin


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband