Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012
17.2.2012 | 11:05
Bókagagngrýni
Í íslensku var ég að lesa bók sem heitir Kaupalkinn í New York. Þetta er önnur bókin um Kaupalkann sem Shophie Kinsella hefur skrifað. Aðalpersónan í bókinni heitir Rebecca Bloomwood.
Það fyrsta sem ég gerði var að klára að lesa bókinna. Eftir það skrifaði ég hvernig mér fannst bókin. Það næsta sem ég gerði var að slá textann í tölvunna og finna myndir. Þegar ég var búinn að því bað ég Önnu kennarann minn að lesa yfir en síðan setti ég bókagagngrýnina inn á box.net. Ég prentaði líka eitt blað út og setti það á vegginn inn í stofunna mína. Eftir allt þetta setti ég bókagagngrýnina mína inn á bloggið mitt.
Hér er bókagagngrýnin mín
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2012 | 11:02
En dag in mit liv
Í dönsku var ég að gera verkefni sem kallast en dag in mit liv. En dag i mit liv þýðir einn dagur í mínu lífi og ég átti að skrifa heila blaðsíðu um einn dag í lífi mínu.
Það fyrsta sem ég gerði var að búa til uppkast og það næsta sem ég gerði var að setja textann inn í tölvuna eða í forrit sem heitir Microsoft Word. Þegar ég var búinn að því fann ég myndir inn á Word clip art til þess að setja inn í textann. Eftir það setti ég verkefnið mitt inn á box.net. Þegar ég var búinn að því þá bloggaði ég um dönsku verkefnið mitt. Eftir allt þetta setti ég það inn á bloggið.
Hérna er verkefnið mitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar